Um félagið |
Stjórn Kírópraktorafélags Íslands 2018 skipa eftirtaldir: Egill Þorsteinsson, formaður Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Ingólfur Ingólfsson, ritari Bergur Konráðsson, gjaldkeri Atli Freyr Björnsson, meðstjórnandi, Evrópufulltrúi Í siðareglum kírópraktora á Íslandi er 1. grein svohljóðandi: Kírópraktor skal ávalt koma fram af fagmennsku, framfylgja starfi sínu af virðingu og umburðarlyndi, og framar öllu bera hag skjólstæðings síns fyrir brjósti. Kírópraktor skal við ráðleggingar og meðferð byggja á fræðilegum niðurstöðum og/eða viðurkenndri reynslu. Kírópraktor skal kynna sér lög og reglur er gilda um störf kírópraktora og starfsumhverfi, um réttindi sjúklinga, um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, persónuvernd og verndun persónuupplýsinga, lög og reglur fagfélagsins og þær alþjóðlegu yfirlýsingar og samþykktir, sem Kírópraktorafélag Íslands á aðild að. Siðareglurnar voru samþykktar á aðalfundi í febrúar 2013. |